Viðburðardagsetning:
föstudaginn, 2. september 2016 - 14:51
Sörli býður uppá bóklega knapamerkjakennslu í haust. Lágmarks þátttaka er fjórir á hverju stigi. Kennari er: Friðdóra Friðriksdóttir
- Knapamerki 1. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:00 – 19:00
- 19. sept, 21. sept, 28. sept, 3. okt, 5, okt og próf 10. okt.
- Knapamerki 2. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:00 – 20:00
- 19. sept, 21. sept, 28. sept, 3. okt, 5, okt og próf 10. okt.
- Knapamerki 3. Kennt á miðvikudögum kl. 18:00 – 19:00 og laugardögum kl. 11:00-12:00
- 12.okt, 15. okt, 19.okt, 26.okt, 29.okt, 2. nóv. og próf 5. nóv
- Knapamerki 4. Kennt á miðvikudögum kl. 19:00 – 20:00 og laugardögum kl. 12:00-13:00
- 12.okt, 15. okt, 19.okt, 26.okt, 29.okt, 2. nóv. og próf 5. nóv
- Verð Knapamerki 1 og 2 kr. 11.000
- Verð Knapamerki 3 og 4 kr. 12.500
Nemendur þurfa að útvega sér kennslubækur fyrir fyrsta tímann og fást þær í m.a. í Líflandi og Ástund.
Skráning opnar þriðjudaginn 6. september. Skráning er á ibh.felog.is mikilvægt er að haka við skilmála og síðan er þetta nokkuð ljóst.