Fimmtudaginn 27. apríl 2017, verður aðalfundur húsfélagsins haldinn að Sörlastöðum. Fundurinn hefst kl. 20:00 og eru allir eigendur húsa í Hlíðarþúfum hvattir til að koma
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar
- Framlagðir reikningar félagsins
- Umhverfi og umgengni í Hlíðarþúfum
- Lega Ásvallabrautar í hlíðinni fyrir ofan hesthúsin
- Kosning formanns
- Kosning stjórnar
- Önnur mál
Með kveðju
Stjórnin
Viðburðardagsetning:
fimmtudaginn, 27. apríl 2017 - 20:00