Aðrir Vetrarleikar Sörla fóru fram í dag á Hraunhamarsvellinum.
Þrátt fyrir að fá ekki eins gott veður og síðast þá var skráning samt góð.
Mótanefnd vill þakka öllum sem komu og kepptu, einnig viljum að þakka henni Stebbu sem sá til þess að einginn yrði svangur í dag og ekki má gleyma sjálfboðaliðnum okkar fyrir hjálpina í dag.
Niðurstöður dagsins.
100 m sekið.
1. Sunna Lind Ingibergsdóttir og Flótti frá Meiri-Tungu 8,45
2. Snorri Dal og Gnótt frá Syðra-Fjalli 8,76
3. Hlynur Pálsson og Snafs frá Stóra-Hofi 8,99
4. Adolf Snæbjörnsson og Grunnur frá Grund 9,21
5. Hafdís Arna Sigurðardóttir og Kraftur frá Breiðholti í Flóa 9,82
Barnaflokkur.
1. Kolbrún Sif Sindradóttir og Sindri frá Keldudal
2. Ögn Hanna Kristín Guðmundsdóttir og Dulúð frá Gauksmýri
3. Hera Mist Halldórsdóttir og Gumi frá Hellu
4. Guðjón Ben Guðmundsson og Prins frá Ægissíðu
5. Snæfríður Ásta Jónasdóttir og Snúður frá Vatnsleysu
Unglingaflokkur.
1. Sara Dís Snorradóttir og Þorsti frá Ytri-Bægisá
2. Júlía Björg Knudsen og Drift frá Oddsstöðum
3. Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir og Diddi frá Þorkelshóli 2
4. Bryndís Ösp Ólafsdóttir og Hlökk frá Klöppum
5. Salóme Kristín Haraldsdóttir og Spá frá Hafnarfirði
Ungmennaflokkur.
1. Katla Sif Snorradóttir og Bálkur frá Dýrfinnustöðum
2. Aníta Rós Róbertsdóttir og Daníella frá Þjórsábakka
3. Lilja Hrund Pálsdóttir og Ægir frá Þingnesi
Byrjendaflokkur.
1. Ásbjörn Helgi Árnason og Glæsir frá Litla-Garði
2. Jóhann Ari Böðvarsson og Fálki frá Ármóti
3. Óli Hákonarson og Eldar frá Eyvindamúla
4. Ólafur Þ. Kristjánsson og Valey frá Höfðabakka
5. Guðmundur Tryggvason og Arnfinnur frá Narfastöðum
Konur 2.
1. Ragnhildur G. Benediktsdóttir og Tannálfur frá Traðarlandi
2. Sigríður Sigþórsdóttir og Skilir frá Hnjúkahlíð
3. Margrét Ágústa Sigurðardóttir og Elding frá Efstu-Grund
4. Brynhildur Sighvatsdóttir og Röðull frá Þjórsábakka
5. Liga Liepina og Hekla frá Bessastöðum
Karlar 2.
1. Sævar Smárason og Katalína frá Hafnarfirði
2. Sveinn Heiðar Jóhannesson og Léttir frá Skriðu
3. Jón Harðarson og Ómur frá Gamla-Hrauni
4. Guðni Kjartanssson og Korgur frá Kolsholti 2
5. Eyjólfur Sigurðsson og Draumur frá Áslandi
Heldri menn/konur
1. Smári Adolfsson og Kemba frá Ragnheiðarstöðum
2. Vilberg Einarsson og Töggur frá Efri-Skálateig
3. Sigurður Ævarsson og Þór frá Minni-Völlum
4. Óskar Bjartmarz og Embla frá Óseyri
5. Stefán Hjaltason og Krapi frá Hafnarfirði
Konur 1.
1. Jónína Valgerður Örvar og Gígur frá Súluholti
2. Steinunn Hildur Hauksdóttir og Mýra frá Skyggni
3.Helga SVeinsdóttir og Náttar frá Hvoli
4. Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa
5. Harpa Rún Ásmundsdóttir og Kjarni frá Munaðstungu
Karlar 1.
1. Þórhallur Sverrisson og Brynja frá Höfðabakka
2. Einar Ásgeirsson og Hildur frá Unnarholti
3. Sigurður Markússon og Feykir frá Tjarnarlandi
4. Bjarni Sigurðsson og Týr frá Miklagarði
5. Valdimar Sigurðsson og Íris frá Morastöðum
Opinn flokkur.
1. Hinrik Már Sigurðsson og Tíbrá frá Silfurmýri
2. Anna Björk Ólafsdóttir og Flugar frá Morastöðum
3. Sævar Leifsson og Pálína frá Gimli
4. Jóhannes Ármannson og Eiða frá Halakoti
5. Adolf Snæbjörnsson og Drymbill frá Brautarholti