Þetta var fysta mót vetrarins, skráning á leikana var mjög góð og tókst vel til í alla staði í blíðskapar veðri.
Opinn flokkur
1. sæti Anna Björk Ólafsdóttir Flugar frá Morastöðum. 11 stig.
2. sæti Sævar Leifsson Pálína frá Gimli. 8 stig.
3. sæti Sindri Sigurðsson Elding frá Hafnarfirði. 6 stig.
4. sæti Snorri Dal Dimmir frá Hellulandi. 5 stig.
5. sæti Friðdóra Friðriksdóttir Orka frá Stóru-Hildisey. 4 stig.
Karlar 1
1. sæti Valgeir Ólafur Sigfússon Móða frá Leirubakka. 11 stig.
2. sæti Höskuldur Ragnarsson Tíbrá frá Silfurmýri. 8 stig.
3. sæti Páll Bergþór Guðmundsson Kramur frá Kanastöðum. 6 stig.
4. sæti Sigurður Gunnar Markússon Alsæll frá varmalandi. 5 stig.
5. sæti Atli Már Ingólfsson Þula frá Grund. 4 stig.
Konur 1
1. sæti Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum. 11 stig.
2. sæti Kristín Ingólfsdóttir Tónn fra Breiðholti í flóa. 8 stig.
3. sæti Valka jónsdóttir Svaki frá Auðsholtshjáleigu. 6 stig.
4. sæti Helga Björg Sveinsdóttir Eysteinn frá Efri-þverá. 5 stig.
5. sæti Sigurbjörg jónsdóttir Afsolon fra Strönd II. 4 stig.
Heldrimenn og konur
1. sæti Smári Adolfsson Kemba frá Ragnheiðarsöðum. 11 stig.
2. sæti Snorri Rafn Snorrason Væting frá Hafnafirði. 8 stig.
3. Kristinn jón Einarsson Sindri frá Miðskógi. 6 stig.
4. Ásgeir Margeirsson Dalur frá Ytra-Skörðugilli. 5 stig.
5. Haraldur Þorgeirsson Tristan frá Þjórsárbakka. 4 stig.
Karlar 2
1. sæti Valdimar sigurðsson Pólon frá Sílastöðum. 11 stig.
2. sæti Guðmundur Freyr Pálsson Fursti frá Kanastöðum. 8 stig.
3. sæti Björgvin Helgason Hrefna frá Hafnafirði. 6 stig.
4. sæti Jón örn Angantýsson Kjarkur frá Holti. 5 stig.
5. sæti Þór Sigfússon Högna frá Skeiðvöllum . 4 stig.
Konur 2
1. sæti Sigríður Theodóra Eiríksdóttir Ægir frá Þingnesi. 11 stig.
2. sæti Íris Dögg Eiðsdóttir Kráka frá Ási 2. 8 stig.
3. sæti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Auður frá Akureyri. 6 stig.
4. sæti Eygló Sveinsdóttir Villi frá Vatnsleysu. 5 stig.
5. sæti Margrét Freyja Sigurðardóttir Rimma frá Miðhjáleigu. 4 stig.
Byrjendaflokkur
1. sæti Hjördís Arna Hjartardóttir, Messi frá Holtsmúla 2. 11 stig.
2. sæti Andri Erhard Marx, Gríma frá Ási 2. 8 stig.
3. sæti Bjarney Jóhannesdóttir, Eskill frá Heiði. 6 stig.
4. sæti Smári Ólafsson, Luna frá Kolviðarnesi. 5 stig
5. sæti Guðbjörg Anna Guðbjörnsdóttir, Hugur frá Bala 1. 4 stig.
Ungmennaflokkur
1. sæti Þuríður Rut Einarsdóttir Fönix frá Heiðarbrún. 11 stig.
2. sæti Jónína Valgerður Örvar Gígur f Súluholti. 8 stig.
3. sæti Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Neró frá Votmúla 2. 6 stig.
4. sæti Annabella R Sigurðardóttir Glettingur f Holtsmúla. 5 stig.
5. sæti Lilja Hrund Pálsdóttir Háfeti frá Efra-Langholti. 4 stig.
Unglingaflokkur:
1. sæti Katla Sif Snorradóttir Ölur frá Akranesi. 11 stig.
2. sæti Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2. 8 stig.
3. sæti Salóme Kristín Haraldsdóttir Spá frá Hafnarfirði. 6 stig.
4. sæti Bryndís Daníelsdóttir Vaka frá Lindarbæ. 5 stig.
5. sæti Sara Dögg Björnsdóttir Toppur frá Holti. 4 stig.
Barnaflokkur:
1.sæti Sara Dís Snorradóttir Tappi frá Ytri-Bægisá I. 11 stig.
2. sæti Kolbrún Sif Sindradóttir Sindri frá Keldudal. 8 stig.
3. sæti Þórdís Birna Sindradóttir Melódía frá Sauðárkróki. 6 stig.
4.sæti Júlía Björg Gabaj Knudsen Dyggur frá Oddsstöðum I. 5 stig.
Skeið
1.sæti Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ (8.26). 11 stig.
2. sæti Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum (8.93). 8 stig.
3. sæti Elfa Björk Rúnarsdóttir Dimma frá Jaðri (10.08). 6 stig.
4. sæti Valka Jónsdóttir Ársól frá Bakkakoti (10.21). 5 stig.
5. sæti Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum (10.27). 4 stig.
Pollaflokkur
Víkingur Örn Þórisson Svaki frá Auðsholtshjáleigu
Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli
Sigurður Ingvarsson Eskill frá Heiði
Ronja Rún Arnórsdóttir Röðull frá Þjórsárbakka
Steinar Breki Arnarson Orða f Miðhjáleigu
Ólavía Ósk Gunnarsdóttir Stormur f Bragholti
Dagmar, Halla frá Flekkudal
Ásthildur Sigurvinsdóttir, Játvarður frá Eystri Hól