Hafnarfjarðarmeistaramóti Sörla og HS Orku var haldið dagana 21.maí til og með 24. maí. Upphaflega átti að halda það 19.maí - 21.maí en slæmt veður varð þess valdandi að ákveðið var að fresta því um nokkra daga. Það var vel því þá daga sem mótið var haldið var veður mjög gott og ólíkt því sem maí mánuður þessa árs hefur boðið upp á. Nokkrir tæknilegir örðugleikar með nýja Sportfeng voru á fyrsta degi mótsins sem varð þess valdandi að seinkunn varð á allri dagskrá og eru keppendur beðnir afsökunar á því. Það náðist þó að vinna upp seinkunina þ.s. kerfið flýtir fyrir mótshaldi þegar allt gengur að óskum. Aðrir mótsdagar gengu almennt vel fyrir sig þótt einhverjir tæknilegir hnökrar voru en það leysist farsællega.
Mótanefnd Sörla vill þakka öllum sem komu og kepptu á mótinu og þeim sem störfuðu við mótið fyrir sitt framlag því án þessara sjálfboðaliða væri ekki hægt að halda mót.
Við þökkum dómurum fyrir sín störf en þeir voru: Ketill Valdemar Björnsson, Heimir Þór Guðmundsson, Magnús Lárusson, Jón Ó. Guðmundsson og Sigurbjörg Jónsdóttir
Síðast en ekki síst þökkum við styrktaraðilum fyrir stuðninginn en HS Orka var aðal styrktaraðili mótsins.
Auk þess styrktu eftirfarandi aðilar mótið:
- Trausti fasteignasala
- Íslandsbanki
- Lagnafóðrun
- ZO-ON
- Stálnaust
- Land-lögmenn
- Hraunhamar fasteignasala
- Söðulsholt
- Pökkun og flutningar - Propack
- Furuflís
- Íspan
- Aq-rat
- Kænan veitingastofa
- Jón Söðli
- Gamanferðir
Tölt T1 | ||||||
Opinn flokkur - Meistaraflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Lára Jóhannsdóttir | Gormur frá Herríðarhóli | Fákur | 6,67 | ||
2 | Snorri Dal | Sæþór frá Stafholti | Sörli | 6,60 | ||
3 | Sonja S Sigurgeirsdóttir | Jónas frá Litla-Dal | Skagfirðingur | 6,57 | ||
4 | Anna Björk Ólafsdóttir | Íslendingur frá Dalvík | Sörli | 6,17 | ||
5 | Hinrik Þór Sigurðsson | Happadís frá Aðalbóli 1 | Sörli | 6,07 | ||
6 | Atli Guðmundsson | Urður frá Grímarsstöðum | Sörli | 5,93 | ||
7 | Bjarni Sigurðsson | Gletta frá Tunguhlíð | Sörli | 5,90 | ||
8 | Adolf Snæbjörnsson | Vinur frá Íbishóli | Sörli | 5,30 | ||
9 | Friðdóra Friðriksdóttir | Brynjar frá Hofi | Sörli | 0,00 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Lára Jóhannsdóttir | Gormur frá Herríðarhóli | Fákur | 7,33 | ||
2-3 | Sonja S Sigurgeirsdóttir | Jónas frá Litla-Dal | Skagfirðingur | 7,22 | Hlutkesti | |
2-3 | Snorri Dal | Sæþór frá Stafholti | Sörli | 7,22 | Hlutkesti | Hafnarfjarðarmeistari |
4 | Atli Guðmundsson | Urður frá Grímarsstöðum | Sörli | 6,78 | ||
5 | Anna Björk Ólafsdóttir | Íslendingur frá Dalvík | Sörli | 6,33 | ||
Tölt T3 | ||||||
Opinn flokkur - 1. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Sigurður Gunnar Markússon | Alsæll frá Varmalandi | Sörli | 6,27 | ||
2 | Kristín Ingólfsdóttir | Garpur frá Miðhúsum | Sörli | 6,07 | ||
3 | Anna Renisch | Aron frá Eyri | Borgfirðingur | 6,00 | ||
4 | Smári Adolfsson | Kemba frá Ragnheiðarstöðum | Sörli | 5,77 | ||
5-7 | Haraldur Haraldsson | Afsalon frá Strönd II | Sörli | 5,73 | ||
5-7 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Sólon frá Lækjarbakka | Sörli | 5,73 | ||
5-7 | Ástríður Magnúsdóttir | Kvika frá Varmalandi | Sörli | 5,73 | ||
8-9 | Höskuldur Ragnarsson | Tíbrá frá Silfurmýri | Sörli | 5,63 | ||
8-9 | Alexander Ágústsson | Tónn frá Breiðholti í Flóa | Sörli | 5,63 | ||
10 | Haraldur Haraldsson | Mídas frá Strönd II | Sörli | 5,57 | ||
11-12 | Bjarni Sigurðsson | Týr frá Miklagarði | Sörli | 5,37 | ||
11-12 | Þórhallur Magnús Sverrisson | Frosti frá Höfðabakka | Þytur | 5,37 | ||
13 | Ingibergur Árnason | Sólveig frá Kirkjubæ | Sörli | 4,80 | ||
14 | Smári Adolfsson | Háfleygur frá Hestheimum | Sörli | 4,67 | ||
15 | Stefnir Guðmundsson | Dimma frá Jaðri | Sörli | 4,57 | ||
16 | Sigurjón Örn Björnsson | Melkorka frá Hellu | Fákur | 0,00 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Anna Renisch | Aron frá Eyri | Borgfirðingur | 6,39 | ||
2-5 | Ástríður Magnúsdóttir | Kvika frá Varmalandi | Sörli | 6,11 | Hlutkesti | Hafnarfjarðarmeistari |
2-5 | Smári Adolfsson | Kemba frá Ragnheiðarstöðum | Sörli | 6,11 | Hlutkesti | |
2-5 | Kristín Ingólfsdóttir | Garpur frá Miðhúsum | Sörli | 6,11 | Hlutkesti | |
2-5 | Haraldur Haraldsson | Afsalon frá Strönd II | Sörli | 6,11 | Hlutkesti | |
6 | Sigurður Gunnar Markússon | Alsæll frá Varmalandi | Sörli | 0,00 | ||
Opinn flokkur - 2. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Einar Ásgeirsson | Dalur frá Ytra-Skörðugili | Sörli | 6,07 | ||
2 | Stella Björg Kristinsdóttir | Drymbill frá Brautarholti | Sörli | 5,77 | ||
3-4 | Jón Þorvarður Ólafsson | Snót frá Prestsbakka | Fákur | 5,50 | ||
3-4 | Svandís Beta Kjartansdóttir | Taktur frá Reykjavík | Fákur | 5,50 | ||
5 | Svavar Arnfjörð Ólafsson | Sjón frá Útverkum | Sörli | 5,23 | ||
6 | Sigríður Theodóra Eiríksdóttir | Ægir frá Þingnesi | Sörli | 4,73 | ||
7-8 | Svavar Arnfjörð Ólafsson | Gerpla frá Gottorp | Sörli | 3,80 | ||
7-8 | Ólafur Ólafsson | Baldur frá Eyrarbakka | Sörli | 3,80 | ||
9 | Ólafur Ólafsson | Hátíð frá Litlu-Sandvík | Sörli | 0,00 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Stella Björg Kristinsdóttir | Drymbill frá Brautarholti | Sörli | 5,94 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Svandís Beta Kjartansdóttir | Taktur frá Reykjavík | Fákur | 5,83 | ||
3 | Einar Ásgeirsson | Dalur frá Ytra-Skörðugili | Sörli | 5,67 | ||
4 | Svavar Arnfjörð Ólafsson | Sjón frá Útverkum | Sörli | 5,61 | ||
5 | Jón Þorvarður Ólafsson | Snót frá Prestsbakka | Fákur | 5,39 | ||
Ungmennaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Annabella R Sigurðardóttir | Þórólfur frá Kanastöðum | Sörli | 6,50 | ||
2 | Sylvía Sól Magnúsdóttir | Stelpa frá Skáney | Brimfaxi | 6,13 | ||
3 | Jónína Valgerður Örvar | Gígur frá Súluholti | Sörli | 5,63 | ||
4 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Bjarkar frá Blesastöðum 1A | Sörli | 4,97 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Annabella R Sigurðardóttir | Þórólfur frá Kanastöðum | Sörli | 6,67 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Sylvía Sól Magnúsdóttir | Stelpa frá Skáney | Brimfaxi | 6,33 | ||
3 | Jónína Valgerður Örvar | Gígur frá Súluholti | Sörli | 6,22 | ||
4 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Bjarkar frá Blesastöðum 1A | Sörli | 5,56 | ||
Unglingaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Katla Sif Snorradóttir | Gustur frá Stykkishólmi | Sörli | 6,27 | ||
2 | Bergey Gunnarsdóttir | Flikka frá Brú | Máni | 5,50 | ||
3 | Sara Dögg Björnsdóttir | Bjartur frá Holti | Sörli | 4,10 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Katla Sif Snorradóttir | Gustur frá Stykkishólmi | Sörli | 6,44 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Bergey Gunnarsdóttir | Flikka frá Brú | Máni | 6,33 | ||
3 | Sara Dögg Björnsdóttir | Bjartur frá Holti | Sörli | 4,72 | ||
Barnaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Valsi frá Skarði | Máni | 5,47 | ||
2 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Sindri frá Keldudal | Sörli | 4,93 | Hafnarfjarðarmeistari | |
3 | Sara Dís Snorradóttir | Kraftur frá Þorlákshöfn | Sörli | 4,53 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Valsi frá Skarði | Máni | 6,28 | ||
2 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Sindri frá Keldudal | Sörli | 6,00 | ||
3 | Sara Dís Snorradóttir | Kraftur frá Þorlákshöfn | Sörli | 5,50 | ||
Tölt T4 | ||||||
Opinn flokkur - 2. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Einar Ásgeirsson | Seiður frá Kjarnholtum I | Sörli | 5,20 | ||
2 | Stella Björg Kristinsdóttir | Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 | Sörli | 4,93 | ||
3 | Huginn Breki Leifsson | Lótus frá Tungu | Sörli | 4,20 | ||
4 | Svandís Beta Kjartansdóttir | Elding frá Reykjavík | Fákur | 3,87 | ||
5 | Stella Björg Kristinsdóttir | Dagmar frá Kópavogi | Sörli | 3,03 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Einar Ásgeirsson | Seiður frá Kjarnholtum I | Sörli | 6,00 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Huginn Breki Leifsson | Lótus frá Tungu | Sörli | 5,21 | ||
3 | Stella Björg Kristinsdóttir | Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 | Sörli | 5,12 | ||
4 | Svandís Beta Kjartansdóttir | Elding frá Reykjavík | Fákur | 4,83 | ||
Fjórgangur V1 | ||||||
Opinn flokkur - Meistaraflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Snorri Dal | Sæþór frá Stafholti | Sörli | 6,47 | ||
2 | Snorri Dal | Ölur frá Akranesi | Sörli | 6,40 | ||
3 | Friðdóra Friðriksdóttir | Brynjar frá Hofi | Sörli | 6,13 | ||
4 | Anna Björk Ólafsdóttir | Brimfaxi frá Stafholti | Sörli | 6,07 | ||
5 | Adolf Snæbjörnsson | Spakur frá Hnausum II | Sörli | 6,03 | ||
6 | Bjarni Sigurðsson | Gletta frá Tunguhlíð | Sörli | 5,60 | ||
7 | Sonja S Sigurgeirsdóttir | Prins frá Neðra-Ási | Skagfirðingur | 5,27 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Snorri Dal | Ölur frá Akranesi | Sörli | 6,43 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Anna Björk Ólafsdóttir | Brimfaxi frá Stafholti | Sörli | 6,17 | ||
3 | Adolf Snæbjörnsson | Spakur frá Hnausum II | Sörli | 5,80 | ||
4 | Bjarni Sigurðsson | Gletta frá Tunguhlíð | Sörli | 5,57 | ||
Fjórgangur V2 | ||||||
Opinn flokkur - 1. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Jessica Elisabeth Westlund | Frjór frá Flekkudal | Hörður | 6,50 | ||
2 | Kristín Ingólfsdóttir | Garpur frá Miðhúsum | Sörli | 6,07 | ||
3 | Ingibergur Árnason | Spá frá Hafnarfirði | Sörli | 5,73 | ||
4 | Ástríður Magnúsdóttir | Þinur frá Enni | Sörli | 5,63 | ||
5 | Haraldur Haraldsson | Afsalon frá Strönd II | Sörli | 5,53 | ||
6-7 | Þórhallur Magnús Sverrisson | Frosti frá Höfðabakka | Þytur | 5,40 | ||
6-7 | Stefnir Guðmundsson | Nn frá Garðabæ | Sörli | 5,40 | ||
8 | Alexander Ágústsson | Tónn frá Breiðholti í Flóa | Sörli | 5,37 | ||
9 | Alexander Ágústsson | Neró frá Votmúla 2 | Sörli | 5,07 | ||
10 | Smári Adolfsson | Háfleygur frá Hestheimum | Sörli | 4,90 | ||
11 | Höskuldur Ragnarsson | Soldán frá Silfurmýri | Sörli | 4,87 | ||
12 | Sigurjón Örn Björnsson | Bragur frá Laugabakka | Fákur | 0,00 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Jessica Elisabeth Westlund | Frjór frá Flekkudal | Hörður | 6,47 | ||
2 | Kristín Ingólfsdóttir | Garpur frá Miðhúsum | Sörli | 6,07 | Hafnarfjarðarmeistari | |
3 | Ástríður Magnúsdóttir | Þinur frá Enni | Sörli | 5,77 | ||
4 | Ingibergur Árnason | Spá frá Hafnarfirði | Sörli | 5,73 | ||
5 | Haraldur Haraldsson | Afsalon frá Strönd II | Sörli | 5,60 | ||
Opinn flokkur - 2. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Sæmundur Jónsson | Gullmoli frá Bessastöðum | Sörli | 6,07 | ||
2 | Stella Björg Kristinsdóttir | Drymbill frá Brautarholti | Sörli | 5,87 | ||
3-4 | Svavar Arnfjörð Ólafsson | Sjón frá Útverkum | Sörli | 5,60 | ||
3-4 | Svandís Beta Kjartansdóttir | Taktur frá Reykjavík | Fákur | 5,60 | ||
5 | Svandís Beta Kjartansdóttir | Blökk frá Reykjavík | Fákur | 5,50 | ||
6 | Stella Björg Kristinsdóttir | Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 | Sörli | 5,40 | ||
7 | Stella Björg Kristinsdóttir | Styrkur frá Kjarri | Sörli | 5,20 | ||
8 | Svavar Arnfjörð Ólafsson | Vífill frá Lindarbæ | Sörli | 4,77 | ||
9 | Birna Kristín Hilmarsdóttir | Salvador frá Hjallanesi 1 | Sprettur | 4,57 | ||
10 | Sigríður Theodóra Eiríksdóttir | Ægir frá Þingnesi | Sörli | 4,50 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Sæmundur Jónsson | Gullmoli frá Bessastöðum | Sörli | 6,00 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2-3 | Stella Björg Kristinsdóttir | Drymbill frá Brautarholti | Sörli | 5,47 | Hlutkesti | |
2-3 | Svandís Beta Kjartansdóttir | Blökk frá Reykjavík | Fákur | 5,47 | Hlutkesti | |
4 | Svavar Arnfjörð Ólafsson | Sjón frá Útverkum | Sörli | 5,37 | ||
5 | Birna Kristín Hilmarsdóttir | Salvador frá Hjallanesi 1 | Sprettur | 4,97 | ||
Ungmennaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Sölvi Karl Einarsson | Garri frá Strandarhjáleigu | Fákur | 5,83 | ||
2 | Sölvi Karl Einarsson | Sýnir frá Efri-Hömrum | Fákur | 5,73 | ||
3-4 | Jónína Valgerður Örvar | Gígur frá Súluholti | Sörli | 5,67 | ||
3-4 | Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir | Fleygur frá Garðakoti | Sörli | 5,67 | ||
5 | Sylvía Sól Magnúsdóttir | Sperrileggur frá Íbishóli | Brimfaxi | 5,60 | ||
6-7 | Þuríður Rut Einarsdóttir | Fönix frá Heiðarbrún | Sörli | 5,57 | ||
6-7 | Kristin Bekkelund | Hrafnar frá Hafnarfirði | Sörli | 5,57 | ||
8 | Viktor Aron Adolfsson | Auður frá Aðalbóli 1 | Sörli | 5,47 | ||
9 | Amanda Svenson | Kráka frá Ási 2 | Sörli | 5,43 | ||
10 | Ida Aurora Eklund | Kolfreyja frá Dallandi | Hörður | 5,40 | ||
11 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Bjarkar frá Blesastöðum 1A | Sörli | 5,10 | ||
12 | Annabella R Sigurðardóttir | Glettingur frá Holtsmúla 1 | Sörli | 5,07 | ||
13 | Jónína Valgerður Örvar | Þröstur frá Reykjavík | Sörli | 4,67 | ||
14 | Lilja Hrund Pálsdóttir | Kiljan frá Hlíðarbergi | Sörli | 4,47 | ||
15 | Lilja Hrund Pálsdóttir | Gáski frá Blönduósi | Sörli | 4,23 | ||
16-17 | Ida Aurora Eklund | Silfra frá Dallandi | Hörður | 0,00 | ||
16-17 | Sunna Lind Ingibergsdóttir | Kopar frá Hólmum | Sörli | 0,00 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Þuríður Rut Einarsdóttir | Fönix frá Heiðarbrún | Sörli | 5.83 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Sölvi Karl Einarsson | Sýnir frá Efri-Hömrum | Fákur | 5,70 | ||
3 | Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir | Fleygur frá Garðakoti | Sörli | 5,67 | ||
4 | Jónína Valgerður Örvar | Gígur frá Súluholti | Sörli | 5,60 | ||
5 | Kristin Bekkelund | Hrafnar frá Hafnarfirði | Sörli | 5,53 | munur á þriðja aukastaf | |
6 | Sylvía Sól Magnúsdóttir | Sperrileggur frá Íbishóli | Brimfaxi | 5,53 | munur á þriðja aukastaf | |
Unglingaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Katla Sif Snorradóttir | Gustur frá Stykkishólmi | Sörli | 6,60 | ||
2 | Bergey Gunnarsdóttir | Gimli frá Lágmúla | Máni | 5,67 | ||
3 | Sara Dögg Björnsdóttir | Bjartur frá Holti | Sörli | 5,07 | ||
4 | Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir | Diddi frá Þorkelshóli 2 | Sörli | 4,97 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Katla Sif Snorradóttir | Gustur frá Stykkishólmi | Sörli | 6,93 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Sara Dögg Björnsdóttir | Bjartur frá Holti | Sörli | 4,87 | ||
3 | Bergey Gunnarsdóttir | Gimli frá Lágmúla | Máni | 0,57 | ||
Barnaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Magni frá Spágilsstöðum | Máni | 6,50 | ||
2 | Helena Rán Gunnarsdóttir | Kornelíus frá Kirkjubæ | Máni | 5,60 | ||
3 | Þórdís Birna Sindradóttir | Kólfur frá Kaldbak | Sörli | 5,27 | ||
4 | Sara Dís Snorradóttir | Kraftur frá Þorlákshöfn | Sörli | 5,07 | ||
5 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Sindri frá Keldudal | Sörli | 4,13 | ||
6 | Selma Leifsdóttir | Glaður frá Mykjunesi 2 | Fákur | 0,00 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Magni frá Spágilsstöðum | Máni | 6,53 | ||
2 | Helena Rán Gunnarsdóttir | Kornelíus frá Kirkjubæ | Máni | 5,93 | ||
3 | Sara Dís Snorradóttir | Kraftur frá Þorlákshöfn | Sörli | 5,53 | Hafnarfjarðarmeistari | |
4 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Sindri frá Keldudal | Sörli | 5,27 | ||
5 | Þórdís Birna Sindradóttir | Kólfur frá Kaldbak | Sörli | 5,10 | ||
Fimmgangur F1 | ||||||
Opinn flokkur - Meistaraflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Sindri Sigurðsson | Sókron frá Hafnarfirði | Sörli | 6,10 | ||
2-3 | Atli Guðmundsson | Júní frá Brúnum | Sörli | 5,47 | ||
2-3 | Hinrik Þór Sigurðsson | Óðinn frá Silfurmýri | Sörli | 5,47 | ||
4 | Hinrik Þór Sigurðsson | Happadís frá Aðalbóli 1 | Sörli | 5,40 | ||
5 | Snorri Dal | Birtingur frá Hestheimum | Sörli | 5,37 | ||
6 | Adolf Snæbjörnsson | Vinur frá Íbishóli | Sörli | 5,33 | ||
7 | Atli Guðmundsson | Þórgnýr frá Grímarsstöðum | Sörli | 4,47 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Adolf Snæbjörnsson | Vinur frá Íbishóli | Sörli | 6,00 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Snorri Dal | Birtingur frá Hestheimum | Sörli | 5,67 | ||
3 | Atli Guðmundsson | Júní frá Brúnum | Sörli | 4,90 | ||
4 | Hinrik Þór Sigurðsson | Happadís frá Aðalbóli 1 | Sörli | 0,00 | ||
Fimmgangur F2 | ||||||
Opinn flokkur - 1. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Henna Johanna Sirén | Gormur frá Fljótshólum 2 | Fákur | 6,43 | ||
2 | Elisabeth Prost | Greifi frá Söðulsholti | Snæfellingur | 6,03 | ||
3 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Sólon frá Lækjarbakka | Sörli | 5,80 | ||
4 | Annie Ivarsdottir | Lipurtá frá Hafnarfirði | Sörli | 5,50 | ||
5 | Haraldur Haraldsson | Jana frá Strönd II | Sörli | 5,30 | ||
6 | Glódís Helgadóttir | Blíða frá Ragnheiðarstöðum | Sörli | 5,17 | ||
7 | Kristín Ingólfsdóttir | Druna frá Fornusöndum | Sörli | 5,10 | ||
8 | Ingibergur Árnason | Sólveig frá Kirkjubæ | Sörli | 5,03 | ||
9 | Sigurður Gunnar Markússon | Nagli frá Grindavík | Sörli | 4,97 | ||
10 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Þór frá Minni-Völlum | Sörli | 4,57 | ||
11-12 | Stella Björg Kristinsdóttir | Dagmar frá Kópavogi | Sörli | 4,13 | ||
11-12 | Stefnir Guðmundsson | Dimma frá Jaðri | Sörli | 4,13 | ||
13 | Stefnir Guðmundsson | Villi frá Garðabæ | Sörli | 3,97 | ||
14 | Einar Þór Einarsson | Sóley frá Blönduósi | Sörli | 3,77 | ||
15 | Jón Valdimar Gunnbjörnsson | Dimma frá Syðri-Reykjum 3 | Sörli | 3,00 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Henna Johanna Sirén | Gormur frá Fljótshólum 2 | Fákur | 6,52 | ||
2 | Elisabeth Prost | Greifi frá Söðulsholti | Snæfellingur | 6,36 | ||
3 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Sólon frá Lækjarbakka | Sörli | 6,07 | Hafnarfjarðarmeistari | |
4 | Kristín Ingólfsdóttir | Druna frá Fornusöndum | Sörli | 5,40 | ||
5 | Haraldur Haraldsson | Jana frá Strönd II | Sörli | 5,33 | ||
Ungmennaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Viktor Aron Adolfsson | Glanni frá Hvammi III | Sörli | 5,60 | ||
2 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Gyðja frá Læk | Máni | 5,47 | ||
3 | Ida Aurora Eklund | Kötlukráka frá Dallandi | Hörður | 5,33 | ||
4 | Bergey Gunnarsdóttir | Brunnur frá Brú | Máni | 4,87 | ||
5 | Annabella R Sigurðardóttir | Styrkur frá Skagaströnd | Sörli | 4,03 | ||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Viktor Aron Adolfsson | Glanni frá Hvammi III | Sörli | 5,67 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Gyðja frá Læk | Máni | 5,64 | ||
3 | Annabella R Sigurðardóttir | Styrkur frá Skagaströnd | Sörli | 5,19 | ||
4 | Bergey Gunnarsdóttir | Brunnur frá Brú | Máni | 4,86 | ||
Gæðingaskeið PP1 | ||||||
Opinn flokkur - Meistaraflokkur | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Hinrik Þór Sigurðsson | Óðinn frá Silfurmýri | Sörli | 5,21 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Hinrik Þór Sigurðsson | Happadís frá Aðalbóli 1 | Sörli | 4,88 | ||
3 | Adolf Snæbjörnsson | Vinur frá Íbishóli | Sörli | 1,88 | ||
4 | Sonja S Sigurgeirsdóttir | Andvari frá Varmalandi | Skagfirðingur | 0,67 | ||
Opinn flokkur - 1. flokkur | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Einkunn | ||
1 | Annie Ivarsdottir | Lipurtá frá Hafnarfirði | Sörli | 4,88 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Stefnir Guðmundsson | Dimma frá Jaðri | Sörli | 4,42 | ||
3 | Ingibergur Árnason | Flótti frá Meiri-Tungu 1 | Sörli | 3,96 | ||
4 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Sólon frá Lækjarbakka | Sörli | 3,42 | ||
5 | Glódís Helgadóttir | Bjartey frá Ragnheiðarstöðum | Sörli | 3,08 | ||
6 | Stella Björg Kristinsdóttir | Dagmar frá Kópavogi | Sörli | 0,17 | ||
Flugskeið 100m P2 | ||||||
Opinn flokkur | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Aðildarfélag knapa | Tími | ||
1 | Ingibergur Árnason | Sólveig frá Kirkjubæ | Sörli | 8,77 | Hafnarfjarðarmeistari | |
2 | Adolf Snæbjörnsson | Akkur frá Varmalæk | Sörli | 9,62 | ||
3 | Glódís Helgadóttir | Bjartey frá Ragnheiðarstöðum | Sörli | 9,88 | ||
4-5 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Gusa frá Laugardælum | Sörli | 0,00 | ||
4-5 | Guðni Kjartansson | Ársól frá Bakkakoti | Sörli | 0,00 |