Folaldasýning Sörla var haldin í dag, 25.febrúar. Tæplega 30 folöld voru skráð til leiks, flest hver stórættuð.
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum var atkvæðamikill á sýningunni en afkvæmi hans sigruðu báða flokkana.
Folald sýningar valið af dómurum var Herdís frá Hafnarfirði og folald sýningar valið af áhorfendum var Hervar frá Svignaskarði.
Úrslit merfolöld:
1.Herdís frà Hafnarfirði
Móðir: Gleði frà Hafnarfirði
Faðir: Herkùles frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Rauðskjótt
Ræktendur og eigendur: Bryndís Snorradóttir og Snorri Rafn Snorrason
2.Snerpa frà Straumi
Móðir: Ösp frà Breiðholti, Gbr
Faðir: Herkùles frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Rauð
Ræktandi og eigandi: Högni Gunnarsson
3.Kràs frà Arnarstaðakoti
Móðir: Klassík frà Litlu-Tungu 2
Faðir: Halur frá Breiðholti
Litur: Brùnstjörnótt
Ræktandi og eigandi: Gunnar Karl Àrsælsson
4.Dàð frà Skógaràsi
Móðir: Drottning frà Syðri Úlfsstöðum
Faðir: Herkùles frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Rauðskjótt
Ræktendur og eigendur: Einar Valgeirsson og Unnur Magnadóttir
5.Skör frà Kelduholti
Móðir: Gàta frà Hrafnsstöðum
Faðir: Skaginn frá Skipaskaga
Litur: Brùn
Ræktendur og eigendur: Sigurður Helgi Ólafsson og Stella Björg Kristinsdóttir
Úrslit hestfolöld:
1.Hermann frà Ragnheiðarstöðum
Móðir: Gleði frà Holtsmùla
Faðir: Herkùles frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Brùnskjóttur
Ræktendur og eigendur: Helgi Jón Harðarson og Pàlmar Harðarson
2.Hervar frá Svignaskarði
Móðir: Hrefna frà Dallandi
Faðir: Glóðafeykir frá Halakoti
Litur: Rauður
Ræktandi og eigandi: Valdís Björk Guðmundsdóttir
3.Stapi frà Stíghùsi
Móðir: Álöf frà Ketilsstöðum
Faðir: Konsert frá Hofi
Litur: Rauðskjóttur
Ræktandi og eigandi: Guðbr. Stígur Ágùstsson
4.Skjóni frà Hùsafelli 2
Móðir: Spurning frà Sörlatungu
Faðir: Eldhugi frá Álfhólum
Litur: Brùnskjóttur
Ræktendur og eigendur: Róbert Veigar Ketel og Sigurður T Sigurðsson
5.Bjartur frà Breiðholti, Gbr
Móðir: Mànadís frà Breiðholti, Gbr
Faðir: Herkùles frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Rauðtvístjörnóttur
Ræktandi og eigandi: Gunnar Yngvason