Hér birtast allar niðurstöður frá A-úrslitum laugardagsins 1.júni á Gæðingamóti Sörla og Hraunhamars. Framgangur móts hefur gengið rosa vel, knapar prúðir og tímanlegir. Mótanefnd þakkar knöpum fyrir frábært mót.
Mótanefnd þakkar Hraunhamri fyrir styrk þessa móts.
Allir sem að framkvæmd móts kom, dómurum, riturum, og fleirum þökkum við fyrir enda án þeirrra væri erfitt að halda mót.
Niðurstöður A-úrslit – Barnaflokkur
1 Kolbrún Sif Sindradóttir / Sindri frá Keldudal 8,61
2 Sara Dís Snorradóttir / Gnótt frá Syðra-Fjalli I 8,50
3 Júlía Björg Gabaj Knudsen / Dyggur frá Oddsstöðum I 8,33
4 Ágúst Einar Ragnarsson / Herdís frá Hafnarfirði 7,29
5 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir / Hvatur frá Hafnarfirði 7,21
Niðurstöður A-úrslit Unglingaflokkur
1 Jónas Aron Jónasson / Þruma frá Hafnarfirði 8,52
2 Salóme Kristín Haraldsdóttir / Spá frá Hafnarfirði 8,41
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir / Diddi frá Þorkelshóli 2 8,30
4 Katla Sif Snorradóttir / Íslendingur frá Dalvík 8,24
5 Sara Dögg Björnsdóttir / Bjartur frá Holti 8,01
Niðurstöður A-úrslita – Ungmennaflokkur
1 Annabella R Sigurðardóttir / Þórólfur frá Kanastöðum 8,68
2 Aníta Rós Róbertsdóttir / Tindur frá Þjórsárbakka 8,14
Niðurstöður A-úrslit B-flokkur áhugamanna.
1 Drymbill frá Brautarholti / Stella Björg Kristinsdóttir 8,39
2 Hildur frá Unnarholti / Einar Ásgeirsson 8,37
3 Afsalon frá Strönd II / Haraldur Haraldsson 8,36
4 Pólon frá Sílastöðum / Valdimar Sigurðsson 8,30
5 Auður frá Akureyri / Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,28
6 Neró frá Votmúla 2 / Kristín Ingólfsdóttir 8,27
7 Eysteinn frá Efri-Þverá / Bjarni Sigurðsson 8,27
8 Hekla frá Ási 2 / Íris Dögg Eiðsdóttir 8,11
Niðurstöður A-úrslit B-flokkur
1 Pálína frá Gimli / Sævar Leifsson 8,73
2 Ölur frá Akranesi / Snorri Dal 8,46
3 Tíbrá frá Silfurmýri / Hinrik Þór Sigurðsson 8,46
4 Farsæll frá Hafnarfirði / Hjörvar Ágústsson 8,43
5 Bryndís frá Aðalbóli 1 / Adolf Snæbjörnsson 8,38
6 Auður frá Aðalbóli 1 / Jessica Elisabeth Westlund 8,34
7 Eyða frá Halakoti / Jóhannes Magnús Ármannsson 8,34
8 Flugar frá Morastöðum / Anna Björk Ólafsdóttir 8,29
Niðurstöður A-úrslit A-flokkur áhugamanna
1 Týr frá Miklagarði / Bjarni Sigurðsson 8,41
2 Tónn frá Breiðholti í Flóa / Kristín Ingólfsdóttir 8,35
3 Sólon frá Lækjarbakka / Hafdís Arna Sigurðardóttir 8,33
4 List frá Hólmum / Stella Björg Kristinsdóttir 7,99
5 Sóley frá Blönduósi / Einar Þór Einarsson 7,87
6 Vaka frá Lindarbæ / Freyja Aðalsteinsdóttir 7,35
Niðurstöður A-úrslit A-flokkur
1 Sókron frá Hafnarfirði / Sindri Sigurðsson 8,67
2 Engill frá Ytri-Bægisá I / Snorri Dal 8,65
3 Óðinn frá Silfurmýri / Hinrik Þór Sigurðsson 8,47
4 Orka frá Efri-Þverá / Hlynur Pálsson 8,46
5 Styrkur frá Skagaströnd / Annabella R Sigurðardóttir 8,40
6 Grunnur frá Grund II / Adolf Snæbjörnsson 8,34
7 Spyrna frá Borgarholti / Anna Björk Ólafsdóttir 8,17
8 Þórgnýr frá Grímarsstöðum / Atli Guðmundsson 7,92
Niðurstöður úr 100m skeiði
1 Konráð Valur Sveinsson Losti frá Ekru 7,53 0,00
2 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 7,68 7,79
3 Karin Emma Emerentia Larsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 8,09 7,71
4 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli 7,71 0,00
5 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,77. 0,00
6 Adolf Snæbjörnsson Dagmar frá Kópavogi 9,89 8,93
7 Svavar Arnfjörð Ólafsson Ljúfur frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit 12,87 0,00
8-11 Darri Gunnarsson Irena frá Lækjarbakka 0,00
8-11 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum 0,00 0,00
8-11 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður- Nýjabæ 0,00
Knapi móts. Annabella R. Sigurðardóttir
Leist bikarinn - Hlýtur hestur sem fær hæstu einkunn fyrir skeið í A-flokk. Óðinn frá Silfurmýri og Hinrik Þór Sigurðsson hlutu 8.70 fyrir skeið í forkeppni.
Gæðingur móts. Pálína frá Gimli - sigurvegari í B-flokk með 8,73. Knapi og eigandi Sævar Leifsson.