Öðrum degi íþróttamóts Sörla og UPS lauk á níunda tímanum í kvöld.  Alíslenskt veður einkenndi daginn með skyn og skúrum.  Dagurinn gekk glimrandi vel og stóðust allar tímasetningar. Margar góðar sýningar sáust á keppnisvellinum sem gefur vísbendingu um spennandi úrslitadag á morgun.  Úrslit dagsins eru eftirfarandi:
 

Niðurstöður dagsins 17.5 í íþróttamót Sörla og UPS.

 

Fjórgangur Ungmennaflokkur

  • Glódís Helgadóttir og Þokki frá Litla Moshvoli 6,17
  • Nína María Hauksdóttir og Sproti frá ytri-Skógum 5,93
  • Helga Pernille Bergvoll og Vígar frá Vatni 5,90
  • Hafdís Arna Sigurðardóttir og Sólon frá Lækjarbakka 5,83
  • Þórey Guðjónsdóttir og Vísir frá Valstrýtu 5,77
  • Gréta Rut Bjarnadóttir og Prins frá Kastalabrekku 5,70
  • Arna Sif Biðarsdóttir og Snæálfur frá Garðabæ 4,93
  • Brynja Kristinsdóttir og Tryggvi Geir frá Steinnesi 0,00
  • Bjarki Freyr Arngrímsson og Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 0,00
  • Hlynur Pálsson og Ótta frá Sælukoti 0,00

 

Fjórgangur Unglingaflokkur

  • Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi 6,47
  • Viktor Aron Adolfsson og Óskar Örn frá Hellu 6,07
  • Finnur Árni Viðarsson og Frumherji frá Hjarðartúni 6,00
  • Hrafndís Katla Elíasdóttir og Stingur frá Koltursey 5,93
  • Aníta Rós Róbertsdóttir og Tindur frá Þjórsárbakka 5,90
  • Sunna Lind Ingibergsdóttir og Birta frá Hrafnsmýri 5,83
  • Inga Dís Víkingsdóttir og Sindri frá Keldudal 5,70
  • Annabella R. Sigurðardóttir og Stormur frá Efri-Laugarlæk 5,63
  • Jónína Valgerður Örvar og Ægir frá Þingnesi 5,60
  • Róbert Vikar Víkingsson og Mosi frá Kílhrauni 5,53
  • Aþena Eir Jónsdóttir og Yldís frá Vatnsholti 5,47
  • Þuríður Rut Einarsdóttir og Fönix frá Heiðarbrún 5,30
  • Valdís Björk Guðmundsdóttir og Snúður frá Svignaskarði 5,30
  • Anton Hugi Kjartansson og Bylgja frá Skriðu 5,20
  • Petrea Ágústsdóttir og Maístjarna frá Sólvangi 5,07
  • Margrét Lóa Björnsdóttir og Breki frá Brúarreykjum 4,87
  • Sigríður Helga Skúladóttir og Andvari frá Reykjavík 4,73

 

Fjórgangur Barnaflokkur

  • Katla Sif Snorradóttir og Prins frá Njarðvík 5,93
  • Katla Sif Snorradóttir og Oddur frá Hafnarfirði 5,57 velur hross
  • Þóra Birna Ingvarsdóttir og Vígar frá Bakka 5,40
  • Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Sjarmur frá Heiðarseli 5,27
  • Helga Stefánsdóttir og Kolbeinn frá Hæli 5,17
  • Eva Carolina Ómarsdóttir McNair og Óðinn frá Litlu-Gröf 5,13

 

Fjórgangur 1. Flokkur

  • Svanhvít Kristjánsdóttir og Glóey frá Halakoti 6,73
  • Snorri Dal og Gnýr frá Svarfhóli 6,70
  • Saga Steinþórsdóttir og Myrkva frá Álfhólum 6,57
  • Anna Björk Ólafsdóttir og Messa frá Stafholti 6,47
  • Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hlýr frá Breiðabólsstað 6,37
  • Vilfríður Sæþórsdóttir og Óson frá Bakka 6,27
  • Edda Rún Guðmundsdóttir og Gljúfri frá Bergi 6,17
  • Ragnar E. Ágústsson og Pía frá Hrísum 6,03
  • Stefnir Guðmundsson og Bjarkar frá Blesastöðum 5,97
  • Guðmundur Arnarson og Rós frá Ragnheiðarstöðum 5,93
  • Bjarni Sigurðsson og Reitur frá Ólafsbergi 5,83
  • Arnar Ingi Lúðvíksson og Prestur frá Kirkjubæ 5,40
  • Sigurður E. Ævarsson og Orða frá Miðhjáleigu 5,40
  • Jóhannes Magnús Ármannsson og  Vörður frá Skógum 5,30
  • Vilfríður Sæþórsdóttir og Gaumur frá Skarði 0,00
  • Finnur Bessi Svavarsson og Glaumur frá Hafnarfirði 0,00

 

Tölt T7 Barnaflokkur

  • Katla Sif Snorradóttir og Prins frá Njarðvík 6,27
  • Þóra Birna Ingvarsdóttir og Kiljan frá Kvíarhóli 5,43
  • Eva Carolina Ómarsdóttir McNair og Óðinn frá Litlu-Gröf 5,03
  • Helga Stefánsdóttir og Kolbeinn frá Hæli 4,97
  • Jón Marteinn Arngrímsson og Frigg frá Árgilsstöðum 4,83
  • Jónas Aron Jónasson og Refur frá Ósabakka 2 0,00

 

Tölt T7 Unglingaflokkur

  • Aníta Rós Róbertsdóttir og Tindur frá Þjórsárbakka 6,20
  • Anton Hugi Kjartansson og Bylgja frá Skriðu 5,60
  • Petrea Ágústsdóttir og Maístjarna frá Sólvangi 5,17
  • Sigríður Rut Einarsdóttir og Fönix frá Heiðarbrún 5,10
  • Jónína Valgerður Örvar og Skugga-Sveinn frá Grímsstöðum 4,87

 

Tölt T7 2. Flokkur

  • Lára Jóhannsdóttir og Naskur frá Úlfljótsvatni 6,10
  • Soffía Sveinsdóttir og Ólsen frá Stuðlum 6,00
  • Sigurður Gunnar Markússon og Lótus frá Tungu 5,93
  • Lilja Bolladóttir og Fía frá Borgarlandi 5,87
  • Bryndís Snorradóttir og Vænting frá Hafnarfirði 5,83
  • Haraldur Haraldsson og Jana frá Strönd II 5,77
  • Þór Sigfússon og Frami frá Skeiðvöllum 5,70
  • Hrafnhildur Jónsdóttir og Stormar frá Syðri-Brennihóli 5,50
  • Oddný M. Jónsdóttir og Sigursveinn frá Svignaskarði 5,57
  • Magnús Sigurjónsson og Þyrill frá Fróni 5,43
  • Kristín Ingólfsdóttir og Orrusta frá Leirum 5,37
  • Steinþór Freyr Steinþórsson og Goði frá Gottorp 5,30
  • Pálmi Þór Hannesson og Faxi frá Eystri-Leirárgörðum 5,20
  • Valka Jónsdóttir og Hylling frá Hafnarfirði 4,87
  • Brynja Blumenstein og Bakkus frá Söðuslholti 4,70
  • Magnús Þór Gunnarsson og Hrútur frá Ási 4,70
  • Bjarney Jóhannesdóttir og Salka frá Búðarhóli 0,00
  • Rósbjörg Jónsdóttir og Nótt frá Kommu 0,00

 

Tölt T3 Barnaflokkur

  • Þóra Birna Ingvarsdóttir og Katrín frá Vogsósum 2 6,17
  • Patrekur Örn Arnarsson og Perla frá Gili 5,77
  • Katla Sif Snorradóttir og Oddur frá Hafnarfirði 5,63
  • Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Sjarmur frá Heiðarseli 5,50

 

Tölt T3 Unglingaflokkur

  • Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi 6,43
  • Hrafndís Katla Elíasdóttir og Stingur frá Koltursey 6,20
  • Sunna Lind Ingibergsdóttir og Birta frá Hrafnsmýri 6,00
  • Viktor Aron Adolfsson og Örlygur frá Hafnarfirði 5,83
  • Finnur Árni Viðarsson og Áróra frá Skeljabrekku 5,83
  • Aþena Eir Jónsdóttir og Yldís frá Vatnsholti 5,73
  • Margrét Lóa Björnsdóttir og Breki frá Brúarreykjum 5,50
  • Inga Dís Víkingsdóttir og Sindri frá Keldudal  5,43
  • Róbert Viðar Víkingsson og Mosi frá Kílhrauni 5,20
  • Finnur Árni Viðarsson og Frumherji frá Hjarðartúni 0,00

 

Tölt T3 Ungmennaflokkur

  • Ragnar Bragi Sveinsson og Loftfari frá Laugarvöllum 6,77
  • Hinrik Ragnar Helgason og Sýnir frá Efri-Hömrum 6,53
  • Thelma Dögg Harðardóttir og Albína frá Möðrufelli 6,40
  • Hafdís Arna Sigurðardóttir og Sólon frá Lækjarbakka 6,07
  • Gréta Rut Bjarnardóttir og Prins frá Kastalabrekku 5,57

 

Tölt T3 2. Flokkur

  • Guðrún Pétursdóttir og Gjafar frá Hæl 6,17 velur hest
  • Haraldur Haraldsson og Glóey frá Hlíðartúni 5,97
  • Hrafnhildur Jónsdóttir og Hrímar frá Lundi 5,93
  • Kristján Ketilsson og Kátína frá Efri-Brú 5,93
  • Guðrún Pétursdóttir og Ræll frá Hamraendum 5,83
  • Kristín Ingólfsdóttir og Krummi frá Kyljuholti 5,83
  • Bryndís Snorradóttir og Villimey frá Hafnarfirði 5,77
  • Edda Sóley Þorsteinsdóttir og Selja frá Vorsabæ 5,70
  • Gunnar Karl Ársælsson og Klassík frá Litlu-Tungu 2 5,57
  • Ásmundur Pétursson og Brá Breiðabólsstað 5,50
  • Margrét Freyja Sigurðardóttir og Ómur frá Hrólfsstöðum 5,07
  • Steinunn Guðbjörnsdóttir og Íslandsblesi frá Dalvík 5,07

 

Tölt T3 1. Flokkur

  • Svanhvít Kristjánsdóttir og Glóey frá Halakoti 6,57
  • Guðmundur Arnason og Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,50
  • Finnur Bessi Svavarsson og Ösp frá Akrakoti 6,47
  • Vilfríður Sæþórsdóttir og Logadís frá Múla 6,37
  • Hallgrímur Birkisson og Stefán frá Hvítadal 6,37
  • Snorri Dal og Gnýr frá Svarfhóli 6,37
  • Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir og Hagrún frá Efra-Seli 6,07
  • Bjarni Sigurðsson og Reitur frá Ólafsbergi  6,07
  • Ragnar Eggert Ágústsson og Pía frá Hrísum 5,93
  • Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir og Frigg frá Gíslabæ 5,87
  • Bjarni Sigurðsson og Týr frá Miklagarði 5,80
  • Kristín Magnúsdóttir og Hrefna frá Búlandi 5,77
  • Stefnir Guðmundsson og Bjarkar frá Blesastöðum 1A 5,77
  • Kristín Magnúsdóttir og Sævör frá Hafnarfirði 5,73
  • Arnar Ingi Lúðvíksson og Prestur frá Kirkjubæ 5,70
  • Sigurður Ævarsson og Orða frá Miðhjáleigu 5,57

 

Tölt T1 Meistarar

  • Lena Zielinski og Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 7,10
  • Snorri Dal og Melkorka frá Hellu 7,07 þarf að velja hross
  • Jakob Svavar Sigurðsson og Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum 7,07
  • Snorri Dal og Smellur frá Bringu 6,93
  • Hinrik Þór Sigurðsson og Ósk frá Hafragili 6,90
  • Anna Björk Ólafsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi 6,87
  • Skúli Þór Jóhansson og Álfrún frá Vindási 6,83
  • Elías Þórhallsson og Staka frá Koltursey 6,77
  • Edda Rún Guðmundsdóttir og Gljúfri frá Bergi 6,43

 

Fimmgangur 1. Flokkur

  • Svanhvít Kristjánsdóttir og Vaðall frá Halakoti 6,23
  • Ragnar Eggert Ágústsson og Gammur frá Hemlu II 6,20
  • Snorri Dal og Mirra frá Stafholti 6,20
  • Adolf Snæbjörnsson og Gola frá Setbergi 6,13
  • Mieke Van Herwijnen og Ómar frá Vestri-Leirárgörðum 6,13
  • Friðdóra Friðriksdóttir og Tildra frá Varmalæk 6,10
  • Jón Gíslason og Dreki frá Útnyrðingsstöðum 6,07
  • Finnur Bessi Svavarsson og Júlía frá Hvítholti 5,90
  • Maria Greve og Limra frá Bjarnanesi  5,83
  • Ragnheiður Þorvaldsdóttir og Blær frá Stóra-Hofi  5,73
  • Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 5,67
  • Karen Emilía Barrysdóttir Woodrow og Snillingur frá Strandarhöfði 5,60
  • Jóhannes Magnús Ármansson og List frá Hólmum 5,40
  • Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir og Hagrún frá Efra-Seli 5,37
  • Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir og Snerpa frá Efra-Seli 5,33
  • Snorri Dal og Klettur frá Borgarholti 5,07
  • Magnús Rúnar Magnússon og Móða frá Hafsteinsstöðum 3,80

 

Fimmgangur Unglingaflokkur

  • Valdís Björk Guðmundsdóttir og Erill frá Svignaskarði 5,83
  • Anton Hugi Kjartansson og Þrumugnýr frá Hestasýn 5,73
  • Viktor Aron Adolfsson og  Þurrkur frá Barkarstöðum 5,43
  • Finnur Árni Viðarsson og Áróra frá Seljabrekku 5,20
  • Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Greipur frá Syðri-Völlum 4,97
  • Sunna Lind Ingibergsdóttir og Flótti frá Meiri-Tungu 1 3,67

 

Fimmgangur Ungmennaflokkur

  • Bjarki Freyr Arngrímsson og Gýmir frá Syðri-Löngumýri 6,30
  • Helga Pernille Bergvoll og Humall frá Langholtsparti 6,03
  • Glódís Helgadóttir og Blíða frá Ragnheiðarstöðum 6,0
  • Hafdís Arna Sigurðardóttir og Gusa frá Laugardælum 5,47
  • Þórunn Þöll Einarsdóttir og Funi frá Neðra-Seli 4,0
  • Arna Sif Viðarsdóttir og Rakel frá Garðabæ 2,60

 

Fimmgangur 2. Flokkur

  • Kristín Ingólfsdóttir og Óður frá Hafnarfirði 6,07
  • Haraldur Haraldsson og Jana frá Strönd II 5,33
  • Hrafnhildur Jónsdóttir og Hafþór frá Hvolsvelli 5,20
  • Ólafur Ásgeirsson og Hera frá Brú 5,03
  • Margrét Freyja Sigurðardóttir og Særekur frá Torfastöðum 4,77
  • Rósa Líf Darradóttir og Írena frá Lækjarbakka 4,30
  • Bryndís Snorradóttir og Vænting frá Hafnarfirði 4,27
  • Jón Helgi Sigurðsson og Atlas frá Húsafelli 2 3,73

 

Fimmgangur Meistarar

  • Adolf Snæbjörnsson og Glanni frá Hvammi III 6,77
  • Sindri Sigurðsson og Haukur frá Ytra-Skörðugili II 6,73
  • Atli Guðmundsson og Freyr frá Hvoli 6,60
  • Trausti Þór Guðmundsson og Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,40
  • Jón Gíslason og Hamar frá Hafsteinsstöðum 6,23
  • Hinrik Þór Sigurðsson og Greipur frá Lönguhlíð 5,97

 

Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 17. maí 2014 - 21:55
Frá: 
Viðburðardagsetning: 
laugardaginn, 17. maí 2014 - 21:55
Vettvangur: