Í dag fóru fram spennandi úrslit á Gæðingamóti Sörla. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti mótsins. Mótið fór vel fram og stóðust allar tímasetningar. Óvæntur atburður átti sér stað í seinustu úrslitum dagsins, A úrslitum í opnum flokki þegar Finnur Bessi Svavarsson fór á skeljarnar og bað Önnu Funni við gífurlegan fögnuð áhorfenda.
Mótanefnd vill þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem löggðu hönd á plóg til að gera það mögulegt að halda mótið og óskar keppendum til hamingju með árangurinn.
A flokkur opinn flokkur | |||
1 | Haukur frá YtrSkörðugili II | Sindri Sigurðsson | 8,58 |
2 | Sálmur frá Halakoti | Atli Guðmundsson | 8,57 |
3 | Tldra frá Varmalæk | Anna Funni | 8,55 |
4 | Auðna frá Húsafelli 2 | Matthías Kjartansson | 8,42 |
5 | Álfadís frá Hafnarfirði | Hinrik Þór Sigurðsson | 8,39 |
6 | Gosi frá Staðartungu | Finnur Bessi Svavarsson | 8,30 |
7 | Eskill frá Lindarbæ | Guðrún Margrét Valsteinsdóttir | 8,07 |
8 | Grunnur frá Grund II | Adolf Snægjörnsson | 8,02 |
A flokkur áhugamanna | |||
1 | Sólon frá Lækjarbakka | Hafdís Arna Sigurðardóttir | 8,33 |
2 | Glanni frá Hvammi III | Viktor Aron Adolfsson | 8,31 |
3 | Týr frá Miklagarði | Bjarni Sigurðsson | 8,30 |
4 | Tinna frá Tungu | Sigurður Gunnar Markússon | 8,13 |
5 | Burkni frá Sandhóli | Margrét Vilhjálmsdóttir | 8,03 |
6 | Irena frá Lækjarbakka | Darri Gunnarsson | 7,64 |
B flokkur opinn flokkur | |||
1 | Þórólfur frá Kanastöðum | Sindri Sigurðsson | 8,61 |
2 | Íslendingur frá Dalvík | Snorri Dal | 8,49 |
3 | Sóley frá Efri-Hömrum | Stella Sólveig Pálmarsdóttir | 8,47 |
4 | Kvika frá Svarfhóli | Anna Björk Ólafsdóttir | 8,44 |
5 | Aþena frá Húsafelli 2 | Finnur Bessi Svavarsson | 8,41 |
6 | Stormur frá Bergi | Skúli Þóru Jóhannsson | 8,41 |
7 | Ylf frá Hafnarfirði | Hinrik Þór Sigurðsson | 8,38 |
8 | Orka frá Stóru-Hildisey | Hanna Rún Ingibergsdóttir | 8,37 |
B flokkur áhugamanna | |||
1 | Freyja frá Grindavík | Sigurður Gunnar Markússon | 8,39 |
2 | Spá frá Hafnarfirði | Ingibergur Árnason | 8,35 |
3 | Freisting frá Hafnarfirði | Steinþór Freyr Steinþórsson | 8,29 |
4 | Orrusta frá Leirum | Kristin Ingólfsdóttir | 8,29 |
5 | Farsæll frá Íbishóli | Darri Gunnarsson | 8,21 |
6 | Eysteinn | Bjarni Sigurðsson | 8,16 |
7 | Ófeigur frá Hafnarfirði | Valka Jónsdóttir | 8,11 |
8 | Yfirgangur frá Dalvík | Óskar Bjartmarz | 7,90 |
Ungmennaflokkur | |||
1 | Brynja Kristinsdóttir | Kiljan frá Tjarnarlandi | 8,52 |
2 | Glódís Helgadóttir | Hektor frá Þórshöfn | 8,38 |
3 | Valdís Björk Guðmundsdóttir | Kjarva frá Borgarnesi | 8,38 |
4 | Thelma Dögg Harðardóttir | Albína frá Möðrufelli | 8,34 |
5 | Jónína Valgerður Örvar | Lótus frá Tungu | 8,17 |
6 | Svavar Arnfjörð Ólafsson | Sjón frá Útverkum | 7,90 |
Unglingaflokkur | |||
1 | Katla Sif Snorradóttir | Gustur frá Stykkishólmi | 8,57 |
2 | Þóra Birna Ingvarsdóttir | Þórir frá Hólum | 8,55 |
3 | Viktor Aron Adolfsson | Örlygur frá Hafnarfirði | 8,49 |
4 | Þuríður Rut Einarsdóttir | Fönix frá Heiðarbrún | 8,39 |
5 | Annabella R Sigurðardóttir | Kolbakur frá Hólshúsum | 8,35 |
6 | Jónas Aron Jónasson | Sævör frá Hafnarfirði | 8,21 |
7 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Óvænt frá Hafnarfirði | 8,13 |
8 | Sara Dögg Björnsdóttir | Bjartur frá Hóli | 7,88 |
Barnaflokkur | |||
1 | Þórdís Birna Sindradóttir | Kólfur frá Kaldbak | 8,27 |
2 | Sara Dís Snorradóttir | Prins frá Njarðvik | 8,23 |
Tölt T1 | |||
1 | Finnur Bessi Svavarsson | Glitinir frá Margrétarhofi | 7,00 |
2 | Glódís Helgadóttir | Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum | 6,56 |
3 | Hinrik Þór Sigurðsson | Ylfa frá Hafnarfirði | 6,44 |
4 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Pála frá Naustanesi | 6,28 |
5 | Darri Gunnarsson | Saga frá Sandhólaferju | 5,72 |
6 | Stefnir Guðmundsson | Bjarkar frá Blesastöðum | 5,28 |
100 m. Skeið | Tími | ||
1 | Valdís Björk Guðmundsdóttir | Erill frá Svignaskarði | 8,37 |
2 | Ingibergur Árnason | Flótti frá Meiri-Tungu | 8,45 |
3 | Glódís Helgadóttir | Bjartey frá Ragnheiðarstöðum | 8,52 |
4 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Gusa frá Laugardælum | 8,67 |
5 | Matthías Kjartansson | Auðna frá Húsafelli 2 | 8,9 |
6 | Stefnir Guðmundsson | Drottning frá Garðarbæ | 9,48 |
7 | Finnur Bessi Svavarsson | Fáfnir frá Þóroddstöðum | 9,55 |
8 | Valka Jónsdóttir | Ársól frá Bakkakoti | 9,92 |
Birtingardagsetning:
laugardaginn, 4. júní 2016 - 17:42
Viðburðardagsetning:
laugardaginn, 4. júní 2016 - 17:42 to sunnudaginn, 5. júní 2016 - 17:42