Fyrsti dagur Gæðingamóts Sörla og úrtöku fyrir Landsmóts var haldinn í dag í rjómablíðu. Eins og flestir vita gilda einkunnir úr forkeppni inn á Landsmót. Þetta árið hefur Sörli rétt á að senda sjö keppendur í hverjum flokki. Úrslitin eru eru eftirfarandi:

Ungmennaflokkur
Forkeppni 
 
  Mót: IS2016SOR092 - Gæðingamót Sörla Dags.: 2.6.2016
  Félag: Hestamannafélagið Sörli
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Brynja Kristinsdóttir / Kiljan frá Tjarnarlandi 8,40   
2    Glódís Helgadóttir / Hektor frá Þórshöfn 8,33   
3    Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 8,31   
4    Valdís Björk Guðmundsdóttir / Kjarva frá Borgarnesi 8,26   
5    Jónína Valgerður Örvar / Lótus frá Tungu 8,01   
6    Svavar Arnfjörð Ólafsson / Sjón frá Útverkum 7,82   
7    Jónína Valgerður Örvar / Gígur frá Súluholti 7,39   
8    Hanna Kristín Árnadóttir / Hlíð frá Ás 2 0,00   
Unglingaflokkur
Forkeppni 
 
  Mót: IS2016SOR092 - Gæðingamót Sörla Dags.: 2.6.2016
  Félag: Hestamannafélagið Sörli
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Þóra Birna Ingvarsdóttir / Þórir frá Hólum 8,39   
2    Viktor Aron Adolfsson / Örlygur frá Hafnarfirði 8,38   
3    Viktor Aron Adolfsson / Óskar Örn frá Hellu 8,35   
3-4    Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,32   
3-4    Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 8,32   
6    Þuríður Rut Einarsdóttir / Fönix frá Heiðarbrún 8,29   
7    Jónas Aron Jónasson / Sævör frá Hafnarfirði 8,13   
8    Þóra Birna Ingvarsdóttir / Hróður frá Laugabóli 8,12   
9    Aníta Rós Róbertsdóttir / Óvænt frá Hafnarfirði 8,08   
10    Aníta Rós Róbertsdóttir / Dimmalimm frá Hliðsnesi 8,01   
11    Annabella R Sigurðardóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 7,84   
12    Jónas Aron Jónasson / Snæálfur frá Garðabæ 7,77   
13    Sara Dögg Björnsdóttir / Bjartur frá Holti 7,73   
14    Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir / Hamar frá Hjallanesi 1 7,64   
15    Lilja Hrund Pálsdóttir / Ásþór frá Ármóti 7,59   
16    Lilja Hrund Pálsdóttir / Ringó frá Kanastöðum 7,57   
17    Una Hrund Örvar / Askur frá Gili 7,49   

 

Barnaflokkur
Forkeppni 
 
  Mót: IS2016SOR092 - Gæðingamót Sörla Dags.: 2.6.2016
  Félag: Hestamannafélagið Sörli
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Þórdís Birna Sindradóttir / Kólfur frá Kaldbak 8,17   
2    Sara Dís Snorradóttir / Prins frá Njarðvík 8,10   

 

Tölt T1
Forkeppni Opinn flokkur - 
 
  Mót: IS2016SOR092 - Gæðingamót Sörla Dags.: 2.6.2016
  Félag: Hestamannafélagið Sörli
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Finnur Bessi Svavarsson / Glitnir frá Margrétarhof 7,07   
2    Finnur Bessi Svavarsson / Aþena frá Húsafelli 2 6,63   
3    Glódís Helgadóttir / Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum 6,37   
4    Hanna Rún Ingibergsdóttir / Pála frá Naustanesi 6,33   
5    Hanna Rún Ingibergsdóttir / Mörður frá Kirkjubæ 6,20   
6    Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hrafnfinnur frá Sörlatungu 6,17   
7    Adolf Snæbjörnsson / Þyrla frá Gröf I 5,80   
8    Hinrik Þór Sigurðsson / Ylfa frá Hafnarfirði 5,73   
9-10    Stefnir Guðmundsson / Bjarkar frá Blesastöðum 1A 5,50   
9-10    Darri Gunnarsson / Saga frá Sandhólaferju 5,50   
11-12    Hjörvar Ágústsson / Björk frá Narfastöðum 0,00   
11-12    Þóra Birna Ingvarsdóttir / Katrín frá Vogsósum 2 0,00   

 

Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 2. júní 2016 - 21:37
Viðburðardagsetning: 
fimmtudaginn, 2. júní 2016 - 21:37
Myndir: 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll