Hér má sjá niðurstöður úrslita gæðingamóts Sörla og Graníthallarinnar sem fram fóru laugardaginn 31. maí síðastliðinn.
Gæðingur mótsins: Haukur frá Ytra-Skörðugili II
- Farandbikar gefinn af Jóni V. Hinrikssoni og Erlingi Sigurðssyni
Knapi mótsins: Hanna Rún Ingibergsdóttir
- Farandbikar gefinn af Sörla
Sálmur frá Halakoti - Hæsta einkunn í skeiði í forkeppni.
- Leists-bikarinn gefinn af Elínu Magnúsdóttur
B-úrslit B-flokkur Opinn
1. Þórólfur frá Kanastöðum og Sindri Sigurðsson 8,47
2. Álfrún frá Vindási og Skúli Þór Jóhannsson 8,40
3. Bjarkar frá Blesastöðum og Stefnir Guðmundsson 8,34
4. Fantasía frá Breiðstöðum og Friðdóra Friðriksdóttir 8,28
5. Glaumur frá Skarði og Vilfríður Sæþórsdóttir 8,24
6. Vigdís frá Hafnarfirði og Bryndís Snorradóttir 8,13
7. Smellur frá Bringu og Snorri Dal 8,06
8. Ósk frá Hafragili og Hinrik Þór Sigurðsson 3,35
Úrslit Unghross
1. Skyggnir frá Skeiðvöllum og Hinrik Þór Sigurðsson 8,35 - Farandbikar gefinn af Sörla
2. Aníta Rós Róbertsdóttir og Rispa frá Þjórsárbakka 8,21
3. Von frá Dýrfinnustöðum og Skúli Þór Jóhannsson 8,19
4. Þruma frá Hafnarfirði og Ragnar Eggert Ágústsson 8,16
5. Adolf Snæbjörnsson og Högna frá Skeiðvöllum 7,92
Úrslit Ungmennaflokkur
1. Glódís Helgadóttir og Sorti frá Dallandi 8,45 - Farandbikar gefinn af Sörla
2. Brynja Kristinsdóttir og Tryggvi Geir frá Steinnesi 8,43
3. Sigríður María Egilsdóttir og Garpur frá Dallandi 8,32
4. Ásta Björnsdóttir og Tenór frá Sauðárkróki 8,32
5. Helga Perille Bergvoll og Humall frá Langholtsparti
6. Hafdís Arna Sigurðardóttir og Sólon frá Lækjarbakka 8,27
7. Þórey Guðjónsdóttir og Visir frá Valstrýtu 8,19
8. Caroline Mathilde Grönbek Nielsen og Riddari frá Ási 2 7,98
Úrslit unglingaflokkur
1. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi 8,49 - Farandbikar gefinn af Sörla
2. Finnur Árni Viðarsson og Frumherji frá Hjarðartúni 8,36
3. Viktor Aron Adolfsson og Örlygjur frá Hafnarfirði 8,30
4. Sunna Lind Ingibergsdóttir og Birta frá Hrafnsmýri 8,21
5. Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir og Maístjarna frá Sólvangi 8,10
6. Þorvaldur Skúli Skúlasson og Pílatus frá Akranesi 8,07
7. Sigríður Helga Skúladóttir og Andvari frá Reykjavík 8,06
8. Jónína Valgerður Örvar og Ægir frá Þingnesi 8,06
Úrslit barnaflokkur
1. Katla Sif Snorradóttir og Gustur fá Stykkishólmi 8,54 - Farandbikar gefinn af Thelmu og Brynju
2. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Krummi frá Kyljuholti 8,36
3. Jónas Aron Jónsson og Snæálfur frá Garðabæ 8,13
4. Jón Marteinn Arngrímsson og Frigg frá Árgilsstöðum 8,06
5. Una Hrund Örvar og Aðalsteinn frá Holtsmúla 1 0,00
Pollar teymdir
- Breki Stefnisson; Ljúfur frá Stóru-Brekku
- Hafdís Ása Stefnisdóttir; Eskill frá Heiði
- Helgi Hrafn Úlfarsson; Náttar frá Hvoli
- Sváfnir Leví Ólafsson; Aria frá Húsafelli
- Kamilla Hafdís Ketel; Askja frá Húsafelli 2
- Andreas Haraldur Ketel; Fursti frá Hafnarfirði
- Emelía Ísold Pálsdóttir ; Emma frá Hafnarfirði
- Sigurður I Bragason; Hrólfur frá Hrólfsstöðum
Pollar gæðingakeppni
- Fanndís Helgadóttir og Gjafar frá Hafsteinsstöðum
- Þórdís Birna Sindradóttir og Kólfur frá Kaldbak
- Brynjar Gauti Pálsson og Stirnir frá Halldórsstöðum
- Kolbrún Sif Sindradóttir og Funi frá Stóru-Ásgeirsá
- Sara Dís Snorradóttir og Þokki frá Vatni
- Bjarndís Rut Ragnarsdóttir og Glóey frá Hafnarfirði
- Ágúst Einar Ragnarsson og Glóey frá Hafnarfirði
- Magnús Þór Vignsson og Tígull frá Ósabakka
A-úrslit B-flokkur áhugamanna
1. Týr frá Miklagarði og Bjarni Sigurðsson 8,31 - Farandbikar gefinn af Feðgar ehf. byggingafélag
2. Sjarmur frá Heiðarseli og Kristín Ingólfsdóttir 8,29
3. Snúður frá Svignaskarði og Valdís Björk Guðmundsdóttir 8,28
4. Villimey frá Hafnarfirði og Bryndís Snorradóttir 8,26
5. Glóey frá Hlíðartúni og Haraldur Haraldsson 8,09
6. Frami frá Skeiðvöllum og Þór Sigfússon 8,00
7. Glódís frá Markaskarði og Kristján Jónsson 8,52
8. Hugmynd frá Votmúla 2 og Alexander Ágústsson 0,00
A-úrslit B-flokkur opinn
1. Reyr frá Melabergi og Anna Björk Ólafsdóttir 8,63 - Farandbikar gefinn af Fasteignasölunni Hraunhamar
2. Hlýr frá Breiðabólsstað og Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,53
3. Hrísey frá Langholtsparti og Lena Zielinski 8,49 (hlutkesti)
4. Þórólfur frá Kanastöðum og Sindri Sigurðsson 8,49 (hlutkesti)
5. Byr frá Mykjunesi og Vigdís Matthíasdóttir 8,43
6. Óson frá Bakka og Vilfríður Sæþórsdóttir 8,37
7. Messa frá Stafholti og Snorri Dal 8,37
8. Melkorka frá Hellu og Helga Björk Helgadóttir Valberg 8,29
A-úrslit A-flokkur áhugamanna
1. Óður frá Hafnarfirði og Kristín Ingólfsdóttir 8,26 - Farandbikar gefinn af Fagtak ehf. Byggingafélag
2. List frá Hólmum og Jóhannes Magnús Ármannsson 8,16
3. Fluga frá Kommu og Margrét Guðrúnardóttir 7.87
4. Írena frá Lækjarbakka og Darri Gunnarsson 7,78
5. Kinnskær frá Miðkoti 1 og Linda Þórey Pétursdóttir 7,71
6. Ísey frá Víðihlíð og Helga Björk Helgadóttir Valberg 7,69
7. Erill frá Svignaskarði og Valdís Björk Guðmundsdóttir 7,64
8. Gusa frá Laugardælum og Hafdís Arna Sigurðardóttir 7,64
A - úrslit A-flokkur Opinn
1. Haukur frá Ytra- Skörðugildi og Sindri Sigurðsson 8,61 - Farandbikar gefinn af Steypustöðin hf.
2. Sálmur frá Halakoti og Atli Guðmundsson 8,54
3. Greipur frá Lönguhlíð og Hinrik Þór Sigurðsson 8,47
4. Glanni frá Hvammi III og Adolf Snæbjörnsson 8,43
5. Gosi frá Staðartungu og Finnur Bessi Svavarsson 8,40
6. Vörður frá Hafnarfirði og Páll Bragi Hólmarsson 8,30
7. Bylgja frá Neðra-Skarði og Skúli Þór Jóhannsson
8. Ljómalind frá Lambanesi og Jóhannes Magnús Ármannsson 1,64