Opið punktamót Sörla var haldið í blíðskaparveðri í kvöld 11. júní.  Margar góðar sýningar sáust.
Hér að neðan eru úrslit frá mótinu.

TÖLT T1    
Knapi Hross Einkunn
Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum 7,67
Sigurður Vignir Matthíasson Andri frá Vatnsleysu 7,67
Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 7,33
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum 7,23
Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,20
Karen Líndal Marteinsdóttir Stjarni frá Skeiðháholti 3 7,03
Snorri Dal Melkorka frá Hellu 6,97
Ríkharður Flemming Jenssen Freyja frá Traðarlandi  6,93
Bylgja Gauksdóttir Dagfari frá Eylandi 6,90
Sigurður Sigurðarson Keimur frá Kjartansstöðum 6,63
Lena Zielinski Hrísey frá Langholtsparti 6,57
Ólöf Rún Guðmundsdóttir Saga frá Brúsastöðum  6,37
Tinna Rut Jónsdóttir Hemla frá Strönd 6,10
Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum 6,07
Camilla Petra Sigurðardóttir Garpur frá Skúfslæk 5,90
Ástríður Magnúsdóttir Rá frá Naustanesi 10 5,60
Kristín Magnúsdóttir Sævör frá Hafnarfirði 4,90
Sveinbjörn Sigurðsson Prímadonna frá Syðri-Reykjum 4,57
Ragnar Eggert Ágústsson Pía frá Hrísum  0,00
Matthías Leó Matthíasson Tinni frá Kjartansstöðum  0,00

 

SKEIÐ 100m    
Knapi Hross Tími
Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 8,18
Arna Ýr Guðnadóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 8,19
Arnar Bjarnarson Aldís frá Kvárholti 8,19
Guðmundur Jónsson Vatnar frá Gullberastöðum 8,35
Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 8,61
Eyvindur Hrannar Gunnarsson Lilja frá Dalbæ 8,81
Ragnar Eggert Ágústsson NN frá Hrísum 9,70
Jónas Aron Jónasson Rakel frá Garðabæ 10,22
Kristín Magnúsdóttir Örk frá Stóra-Hofi 10,40
Ragnar Eggert Ágústsson Glódís frá Galtalæk 0,00
Ólafur Andri Guðmundsson Hausti frá Árbæ 0,00
Sveinn Heiðar Jóhannesson Sörli frá Skriðu 0,00
Tómas Örn Snorrason Ör frá Eyri 0,00

 

Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 11. júní 2014 - 22:48
Frá: 
Viðburðardagsetning: 
miðvikudaginn, 11. júní 2014 - 18:30 to 20:30
Vettvangur: