Fyrsta Landsbankamóti vetrarins var haldið síðastliðinn laugardag í miklum frosthörkum en stilltu veðri. Kuldinn virtist ekki hafa áhrif á fólk þ.s. áhorfendur stóðu úti megnið af deginum til að horfa á keppendur spreyta sig á brautinni. Skráning var með ágætum og nokkuð jafnt í öllum flokkum. Sérstaklega var gaman að sjá hversu margir nýir keppendur létu sjá sig en næststærsti flokkurinn var 3. flokkur sem er fyrir lítið keppnisvana knapa. Þetta er ánægjuleg þróun. Pollarnir riðu inn í reiðhöllinni og vígðu nýja glæsilega gólfið sem þar er komið. Margir flottir hestar sáust í braut og greinilegt að þjálfun hefur gengið vel hjá Sörlafélögum. Einnig voru frábærir sprettir hjá skeiðhestunum. Þrátt fyrir að ekki sé lengra liðið á veturinn sáust ótrúlega flottir tímar í kuldanum. Dómari mótsins var Helga Claessen.
Mótanefnd þakkar sjálfboðaliðum og dómara fyrir vel unnin störf.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Skeið:
1. Ingibergur Árnason Birta frá Suður - Nýjabæ 8.48 sek
2. Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði 8.88 sek
3. Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri - Tungu 9.06 sek
4. Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum 9.47 sek
5. Stefnir Guðmundsdóttir Drottning frá Garðabæ 9.92 sek
Pollar (ekki raðað í sæti)
· Fanndís Helgadóttir Gjafar frá Hafsteinsstöðum
· Helgi Hrafn Úlfarsson Náttar frá Hvoli
· Hilda Rögn Teitsdóttir Garri frá Gottorp
· Kamilla Hafdís Ketel Askja frá Húsafelli
· Kolbrún Sif Sindradóttir Völur frá Völlum
· Lilja Dögg Gunnarsdóttir Boði frá Möðruvöllum
· Sigmar Rökkvi Teitsson Stormur frá Hafnafirði
Börn:
1. Katla Sif Snorradóttir Oddur frá Hafnafirði
2. Jón Marteinn Arngrímsson Viska frá Strönd II
3. Sara Dís Snorradóttir Prins frá Njarðvík
4. Patrekur Örn Arnarson Perla frá Gili
5. Inga Sóley Gunnarsdóttir Boði frá Möðruvöllum
Unglingar:
1. Þóra Birna Ingvarsdóttir Katrín frá Vogsósum
2. Annabella Sigurðardóttir Ormur frá Sigmundarstöðum
3. Viktor Aron Adolfsson Óskar Örn frá Hellu
4. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Krummi frá Kiljuholti
5. Þuríður Rut Einarsdóttir Fönix frá Heiðarbrún
Ungmenni:
1. Glódís Helgadóttir Helga Ósk frá Ragnheiðarstöðum
2. Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka
3. Freyja Aðalsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ
4. Caroline Grönbek Nielsen Hekla frá Ási II
5. Valdís Björk Guðmundsdóttir Hugsýn frá Svignaskarði
50+
1. Stefán Hjaltason Tvistur frá Hrepphólum
2. Snorri Snorrason Vænting frá Hafnafirði
3. Sævar Leifsson Ólína frá Miðhjáleigu
4. Sigurður Ævarsson Gauti frá Oddhól
5. Oddný M. Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði
3. flokkur
1. Einar Örn Þorkelsson Smellur frá Bringu
2. Helgi Magnússon Emstra frá Ósabakka
3. Ástey Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilshúsahaga
4. Inga Dröfn Sváfnisdóttir Assa frá Húsafelli
5. Sigrún Einarsdóttir Óvænt frá Hafnafirði
2. flokkur
1. Ásmundur Rúnar Gylfason Gullfaxi frá Geitaskarði
2. Þór Sigfússon Frami frá Skeiðvöllum
3. Hlynur Árnason Korgur frá Hafnafirði
4. Ólafur Ólafsson Aþena frá Húsafelli
5. Eggert Hjartarson Flótti frá Nýjabæ
1.flokkur
1. Anton Haraldsson Glóey frá Hlíðartúni
2. Jón Helgi Sigurðsson Arður frá Enni
3. Jóhannes Ármannsson Ester frá Eskiholti II
4. Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði
5. Haraldur Haraldsson Afsalon frá Strönd
Opinn flokkur
1. Sindri Sigurðarson Þórólfur frá Kanastöðum
2. Snorri Dal Sikill frá Stafholti
3. Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum
4. Anna Björk Ólafsdóttir Vörður frá Keflavík
5. Skúli Þór Jóhannsson Argentína frá Kastalabrekku